by Garðar Guðnason | Jul 4, 2015 | Uncategorized
Þann 4. júlí síðastliðinn hófst sýning í hönnunarsafninu Vandalorum í Värnamo í Svíþjóð á húsgögnum eftir Sigurð Gústafsson og verkum Arkitektastofunnar OG. Sýningin stendur til 11. nóvember nk. Þar getur að líta fjölbreytt úrval af húsgögnum eftir Sigurð Gústafsson...
by Garðar Guðnason | Jan 10, 2014 | Uncategorized
Í dag voru Búðarhálslína og tengivirkið að Búðarhálsi tekin í notkun við hátíðlega athöfn. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra og Þórður Guðmundsson forstjóri Landsnets fluttu ávörp og fram fór fróðleg kynning á uppbyggingu...
by Garðar Guðnason | Nov 19, 2013 | Uncategorized
Auglýst hefur verið hjá Ríkiskaupum, útboð á utanhússviðgerðum á húsi Krabbameinsfélagsins við Skógarhlíð 8. Einangrun og klæðning á veggjum og þaki verður endurnýjuð og skipt um alla glugga. Gert er ráð fyrir að verkið hefjist upp úr áramótum en verklok eru 30....
by Garðar Guðnason | Nov 7, 2013 | Klettaskóli
Breyting á deiliskipulagi fyrir Klettaskóla, Suðurhlíð 9, hefur verið samþykkt í Borgarráði. Deiliskipulagið var upphaflega auglýst síðla árs 2012, en í millitíðinni voru gerðar verulegar breytingar til að koma til móts við óskir íbúa hverfisins. Athugasemdafrestur...
by Garðar Guðnason | Oct 10, 2013 | Uncategorized
Siðanefnd Arkitektafélags Íslands hefur úrskurðað Arkitektastofunni OG í vil í máli stofunnar gegn Arkís arkitektum. Málið er til komið vegna aðkomu Arkís að breytingum á húsinu að Ofanleit 2, sem hannað var af Arkitektastofunni Og og hýsti Háskólann í Reykjavík....
by Garðar Guðnason | Aug 2, 2013 | Klettaskóli
Breyting á deiliskipulagi fyrir Suðurhlíð 9, Klettaskóla, hefur verið auglýst. Deiliskipulagið var upphaflega auglýst síðla árs 2012, en í millitíðinni voru gerðar verulegar breytingar til að koma til móts við óskir íbúa hverfisins. Athugasemdafrestur er til 13....
by Garðar Guðnason | Jun 19, 2013 | Uncategorized
Arkitektastofan OG hlaut 3. verðlaun í opinni samkeppni um stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands. Samkeppnin var haldin af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu og sveitarfélögum á suðurlandi. 25 tillögur bárust í samkeppnina. Sjá...
by Garðar Guðnason | Apr 1, 2013 | Klettaskóli
Reykjavíkurborg hefur samið við Arkitektastofuna OG um hönnun viðbyggingar við Klettaskóla, sem áður hét Öskjuhlíðarskóli. Gert er ráð fyrir um 3000 m2 viðbyggingu, sem meðal annars hýsir íþróttahús og sundlaug.
by Garðar Guðnason | Oct 26, 2012 | Búðarhálsvirkjun
Forseti Íslands lagði í dag hornstein að stöðvarhúsi Búðarhálsvirkjunar.