by Garðar Guðnason | Jul 4, 2015 | Uncategorized
Þann 4. júlí síðastliðinn hófst sýning í hönnunarsafninu Vandalorum í Värnamo í Svíþjóð á húsgögnum eftir Sigurð Gústafsson og verkum Arkitektastofunnar OG. Sýningin stendur til 11. nóvember nk. Þar getur að líta fjölbreytt úrval af húsgögnum eftir Sigurð Gústafsson...
by Garðar Guðnason | Jan 10, 2014 | Uncategorized
Í dag voru Búðarhálslína og tengivirkið að Búðarhálsi tekin í notkun við hátíðlega athöfn. Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra og Þórður Guðmundsson forstjóri Landsnets fluttu ávörp og fram fór fróðleg kynning á uppbyggingu...
by Garðar Guðnason | Nov 19, 2013 | Uncategorized
Auglýst hefur verið hjá Ríkiskaupum, útboð á utanhússviðgerðum á húsi Krabbameinsfélagsins við Skógarhlíð 8. Einangrun og klæðning á veggjum og þaki verður endurnýjuð og skipt um alla glugga. Gert er ráð fyrir að verkið hefjist upp úr áramótum en verklok eru 30....
by Garðar Guðnason | Oct 10, 2013 | Uncategorized
Siðanefnd Arkitektafélags Íslands hefur úrskurðað Arkitektastofunni OG í vil í máli stofunnar gegn Arkís arkitektum. Málið er til komið vegna aðkomu Arkís að breytingum á húsinu að Ofanleit 2, sem hannað var af Arkitektastofunni Og og hýsti Háskólann í Reykjavík....
by Garðar Guðnason | Jun 19, 2013 | Uncategorized
Arkitektastofan OG hlaut 3. verðlaun í opinni samkeppni um stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands. Samkeppnin var haldin af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu og sveitarfélögum á suðurlandi. 25 tillögur bárust í samkeppnina. Sjá...