Kárahnjúkavirkjun

[two-third]

Kárahnjúkavirkjun
Vatnsaflsvirkjun
Kárahnjúkar2
Kárahnjúkar3
Kárahnjúkar4
Kárahnjúkar5
Kárahnjúkar6

[/two-third]

[one-third last]

Kárahnjúkavirkjun

Kárahnjúkavirkjun er vatnsaflsvirkjun með sex 115 MW hverflum, samtals 690 MW. Aðallón virkjunarinnar, Hálslón, er allt að 57 km² að stærð og hefur 2.100 Gígalítra miðlunarrými. Heildarfallhæð er 599 m og meðalrennsli 110 m³ á sekúndu.

Meðal bygginga sem tilheyra virkjuninni eru stöðvarhús, hlaðhús við gangamunnann með aðstöðu fyrir stjórnun og starfsmenn, inntakshús við stíflur o.fl. Nálægt hlaðhúsi er auk þess tengivirkishús sem Landsnet á og rekur.

Verkkaupi: Landsvirkjun

Meðhönnuðir:
VST
Rafteikning
Landark

Aðalverktaki:
Ístak hf.

[/one-third]