by Garðar Guðnason | Nov 7, 2013 | Klettaskóli
Breyting á deiliskipulagi fyrir Klettaskóla, Suðurhlíð 9, hefur verið samþykkt í Borgarráði. Deiliskipulagið var upphaflega auglýst síðla árs 2012, en í millitíðinni voru gerðar verulegar breytingar til að koma til móts við óskir íbúa hverfisins. Athugasemdafrestur...
by Garðar Guðnason | Aug 2, 2013 | Klettaskóli
Breyting á deiliskipulagi fyrir Suðurhlíð 9, Klettaskóla, hefur verið auglýst. Deiliskipulagið var upphaflega auglýst síðla árs 2012, en í millitíðinni voru gerðar verulegar breytingar til að koma til móts við óskir íbúa hverfisins. Athugasemdafrestur er til 13....
by Garðar Guðnason | Apr 1, 2013 | Klettaskóli
Reykjavíkurborg hefur samið við Arkitektastofuna OG um hönnun viðbyggingar við Klettaskóla, sem áður hét Öskjuhlíðarskóli. Gert er ráð fyrir um 3000 m2 viðbyggingu, sem meðal annars hýsir íþróttahús og sundlaug.