Arkitektastofan OG flytur

Arkitektastofan OG flytur

Í dag var undirritaður samningur um leigu á nýju húsnæði fyrir Arkitektastofuna OG að Skúlatúni 2 í Reykjavík. Aðsetur stofunnar verður á fjórðu hæð í húsinu. Gert er ráð fyrir að húsnæðið verði afhent þann 1. maí næstkomandi. Húsið að Skúlatúni 2 er teiknað af Einari...