by Garðar Guðnason | Oct 10, 2013 | Uncategorized
Siðanefnd Arkitektafélags Íslands hefur úrskurðað Arkitektastofunni OG í vil í máli stofunnar gegn Arkís arkitektum. Málið er til komið vegna aðkomu Arkís að breytingum á húsinu að Ofanleit 2, sem hannað var af Arkitektastofunni Og og hýsti Háskólann í Reykjavík....
by Garðar Guðnason | Aug 2, 2013 | Klettaskóli
Breyting á deiliskipulagi fyrir Suðurhlíð 9, Klettaskóla, hefur verið auglýst. Deiliskipulagið var upphaflega auglýst síðla árs 2012, en í millitíðinni voru gerðar verulegar breytingar til að koma til móts við óskir íbúa hverfisins. Athugasemdafrestur er til 13....
by Garðar Guðnason | Jun 19, 2013 | Uncategorized
Arkitektastofan OG hlaut 3. verðlaun í opinni samkeppni um stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautaskóla Suðurlands. Samkeppnin var haldin af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu og sveitarfélögum á suðurlandi. 25 tillögur bárust í samkeppnina. Sjá...
by Garðar Guðnason | Apr 1, 2013 | Klettaskóli
Reykjavíkurborg hefur samið við Arkitektastofuna OG um hönnun viðbyggingar við Klettaskóla, sem áður hét Öskjuhlíðarskóli. Gert er ráð fyrir um 3000 m2 viðbyggingu, sem meðal annars hýsir íþróttahús og sundlaug.
by Garðar Guðnason | Oct 26, 2012 | Búðarhálsvirkjun
Forseti Íslands lagði í dag hornstein að stöðvarhúsi Búðarhálsvirkjunar.