Reykjanesvirkjun

Búðarhálsvirkjun er virkjun í Tungnaá og nýtir um 40 metra fall í ánni frá frávatni Hrauneyjafossvirkjunar að Sultartangalóni. Uppsett afl stöðvarinnar er 95 MW Búðarhálsstöð er nýjasta aflstöð Íslendinga. Hönnun stöðvarhúss í núverandi mynd hófst 2008 og framkvæmdir 2010. Stöðin var gangsett þann 7. mars 2014.

100 MW Gufuaflsvirkjun

Gangsett 2006