Siðanefnd Arkitektafélags Íslands hefur úrskurðað Arkitektastofunni OG í vil í máli stofunnar gegn Arkís arkitektum. Málið er til komið vegna aðkomu Arkís að breytingum á húsinu að Ofanleit 2, sem hannað var af Arkitektastofunni Og og hýsti Háskólann í Reykjavík. Niðurstaðan er sú að Arkís hafi brotið siðareglur félagsins, og telur siðanefnd brotið ámælisvert.  Sjá nánar…