Klettaskóli

Klettaskóli er sérskóli á grunnskólastigi sem varð til við sameiningu Safamýrarskóla og Öskjuhlíðarskóla.
Með stækkun Klettaskóla er þjónusta við nemendur skólans stórbætt, m.a. með byggingu íþróttahúss, sundlaugar og félagsaðstöðu.

Grunnskóli í Reykjavík

Verklok 2019