FSU - verknámshús

Samkeppni um stækkun verknámsaðstöðu Fjölbrautarskóla Suðurlands, þar sem Arkitektastofan OG hreppti þriðju verðlaun.

Meginhugmyndin byggist á göngugötu, strikinu, sem tákngerir tengsl þekkingar og samfélags, auk þess að mynda lifandi umgjörð um samfélag nemenda og kennara.

Samkeppnistillaga

2013