ÍslenskaEnglish


Company Profile

Arkitektastofan OG is a comprehensive architectural firm, based in Reykjavik and owned by Gardar Gudnason and Sigurdur Gustafsson. Founded in 1967, the firm is one of the oldest of its kind in Iceland, but still young and progressive in terms of staff, management and professional approach.

Markimið Arkitektastofunnar OG eru að stuðla að góðri byggingarlist og bættu umhverfi, og að veita viðskiptavinum bestu faglegu ráðgjöf sem völ er á. Starfsmenn hafa fjölbreyttan bakgrunn, og hafa gott vald á norðurlandamálum, ensku og þýsku. Við leggjum áherslu á að allir starfsmenn séu vel menntaðir og hæfir, og þannig færir um að sinna þörfum viðskiptavina sem best.

Arkitektastofan OG possesses solid experience from a wide range of projects, from city planning and all kinds of buildings to interior and furniture design. Our buildings include all kinds of residential housing, schools, sport facilities, hospitals, churches, commercial and industrial buildings, and power plants. In addition to design of new structures, we also take care of renewals and extensions of our previous buildings.

Á sviði húsgagna- og innréttingahönnunar hafa starfsmenn stofunnar starfað á alþjóðlegum vettvangi og hlotið ýmsar viðurkenningar. Þar ber hæst Söderberg-verðlaunin, stærstu hönnunarverðlaun á Norðurlöndum, sem Sigurður Gústafsson hlaut árið 2003.

Competitions are an important part of our work, as a means of developing new ideas and exploring new ways in architecture and design. Arkitektastofan OG has received many prizes and awards, in both open and short listed competitions, besides various other recognition.

Arkitektastofan OG er í nýinnréttuðu húsnæði að Síðumúla 28 (áður Skúlatúni) í Reykjavík. Stofan er vel búin tölvum og nýjustu forritum. Boðið er upp á BIM-vinnslu (Building Information Modeling) með tilheyrandi þrívíddarhönnun í Autodesk Revit, en einnig eru teikningar unnar í Autocad.